Wednesday, June 24, 2009

Saumaálfurinn /Stitching Elf

Saumaálfurinn er að vinna að sínum fyrstu saumamynstrum sem verða sett í sölu um leið og þau eru tilbúin. Mynstrin tengjast íslenskri náttúru, álfum og öðrum verum sem búa í náttúrunni. Á meðan njótum við þess að gera okkar handavinnu og vera úti í náttúrunni :-) Sjá meira á www.ragjo.is The Stitching Elf is working on its first stitching patterns and kits. The theme of the patterns is Icelandic nature, elves and other beings that live in nature. In the meanwhile; enjoy stitching and being out in Nature :-) More on www.ragjo.is